Drottnari eyjunnar

ebook Gotneskar ástarsögur

By Victoria Holt

cover image of Drottnari eyjunnar

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Ellen Kellaway var alltaf fátæki ættinginn, stúlkan sem átti sér enga framtíð. En þegar hinn myndarlegi og ríki Phillip Carrington verður ástfanginn af henni og biður hennar, lítur út fyrir að líf hennar sé að breytast til hins betra. Örlögin verða hins vegar til þess að Ellen neyðist til að flytjast til frænda síns, Jago, sem býr í kastala á afskekktri eyju. Hún áttar sig fljótt á því að dularfullir atburðir eiga sér stað á eyjunni og sér til skelfingar uppgötvar hún að í kastalanum er herbergi sem hún hélt að væri aðeins til í martröðum sínum ...
Drottnari eyjunnar