Tónsnillingaþættir

audiobook (Unabridged) Verdi · Tónsnillingaþættir

By Theódór Árnason

cover image of Tónsnillingaþættir
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Ítalska tónskáldið Giuseppe Fortunino Francesco Verdi var best þekktur fyrir óperur sínar. Hann fæddist árið 1813 á Ítalíu og þótti mjög vænt um land sitt og þjóð alla tíð og var mjög hlynntur því að sameina Ítalíu á ný. Hann var kjörinn fulltrúi á tímabili en hans sanna ástríða var tónlistin. Ferill hans var ekki dans á rósum, á fyrstu árum sínum sem tónskáld fékk hann gjarnan slæma umfjöllun en með tíð og tíma varð hann að virta tónskáldinu sem við þekkjum í dag. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.
Tónsnillingaþættir