Íslensk ást

ebook Sex íslenskar smásögur

By Sirrý Sig.

cover image of Íslensk ást

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Sex íslenskar ástarsögur sem spanna allt frá ljúfri rómantík, og til þess óhugnaðar sem við getum gert í nafni ástarinnar. Ástin flytur fjöll en getur hún líka stöðvað dauðann? Látið þig fremja glæp? Myndir þú yfirgefa allt sem þú átt til að vera með þínum heittelskaða? Demantsfestin Hugljúf ástarsaga Íslenskt hunang (verðlaunasaga) Óhugnanleg en falleg Vingjarnleg skjaldbaka Hún gerði það fyrir ástina Minn að eilífu Dramatísk ástarsaga Nótt eftir nótt Dramatísk ástarsaga „Einhverstaðar einhvern tímann aftur" Hún vildi ekki sleppa honum Þetta er önnur bókin sem höfundarnir Sirrý Sig. og Hildur Enóla gefa út saman. Það er ástin í öllum sínum myndum sem er viðfangsefni þessarar bókar. Sögurnar eiga það eitt sameiginlegt að þær gerast meira og minna á Íslandi. Umsögn: „Úff, las Íslenskt hunang og er með hroll og gæsahúð en þetta var samt falleg saga..:)" Bergljót Hreinsdóttir rithöfundur.

Íslensk ást