Arfur fortíðar

ebook Gotneskar ástarsögur

By Victoria Holt

cover image of Arfur fortíðar

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Hin unga Karólína á framtíðina fyrir sér þegar hún, á fögnuði til heiðurs drottningarinnar, opinberar fyrir slysni hræðilegt fjölskylduleyndarmál og brýtur þar með reglur virðulegrar fjölskyldu sinnar. Þrátt fyrir að hafa alltaf verið til fyrirmyndar fram að þessu, er hún samstundis sett í útlegð til frænda síns í Cornwall, svarta sauðsins í fjölskyldunni. Lífi hennar er þar með snúið á hvolf, þangað til hún hittir hinn heillandi Paul Landower. En erfiðleikar halda þó áfram að sækja á Karólínu þegar hún kemst að því að nýja ástin heldur líka myrku leyndarmáli frá henni...
Arfur fortíðar